SANDBLÁSTUR Hefur umfram yfir flest efni að það kemur mun minna ryk þegar verið er að sandblása en það getur skipt máli þegar verið er að sandblása í þéttbýli og t.d inná olíutönkum. Er með yfir 6 í mohs hörkuprófi.