PERLUSTEINN

Perlusteinn (e.perlite) er líparít sem er hitað í um 1000°C.  Við það þenst steinninn út og poppast. Verður hann mjög eðlisléttur við það. Hann er notaður t.d. í léttsteypu, einangrun, við ræktun, síunarefni fyrir t.d. bjór og fl. og fl. Perlusteinn finnst á tveimur stöðum á Íslandi í nýtanlegu magni. Fyrirtækið hefur flutt inn perlustein frá Danmörku og hefur hann reynst vel.
Perlusteinn þykir umhverfisvæn vara.