KLÆÐNINGAR

Efnið hefur verið notað sem klæðning utan á hús (steining) og inni í húsum en einnig hefur efnið verið notað í að klæða sundlaugar að innan erlendis. Helstu stærðarflokkar eru 2-8mm og í sundlaugum 1-4mm.