Velkomin til GYG ehf.

Velkomin til GYG ehf.

GYG ehf er fyrirtæki sem hefur verið að kanna nýtingu á jarðefnum á Íslandi, sérstaklega með útflutning í huga.
Þau verkefni sem fyrirtækið er að vinna í og skoða eru alltaf hugsuð út frá hvað er hagkvæmast fyrir umhverfið.
Í dag er fyrirtækið að flytja út steinvölur (e.pebbles) sem teknar eru á strönd við Stokksnes sem er við Höfn í Hornafirði.
Efnið þar er einstakt á heims vísu vegna dökks litar, litasamsetningu, hörku, hversu fallegt það er , það hentar vel í steypu og er mjög umhverfisvænt.

Efnið hefur verið notað í skraut í garða, steinteppi, klæðningar eins og á sundlaugar og hús, steypu, sprautusteypu, sandblástur og fl. Sjá bækling.

Efnið hefur CE-vottun! 

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *